9.1.2008 | 10:42
Hvenær borgar þú tollinn?
Alltaf heyrir maður eitthvað nýtt og skemmtilegt. Var nú að hlusta á mann að nafni Zig Ziglar. Frábær punktur sem hann kom með varðandi hreyfingu og hugarfar.
Margir hugsa þannig að hreyfing er ákveðinn tollur sem þarf að borga til að öðlast betri heilsu (á ensku er talað um að pay the price, svo þið áttið ykkur á hvað ég er að fara með þessum tolli). Þetta er kolrangur hugsunarháttur.
Tollinn borgar maður fyrst ef maður hreyfir sig ekki. Þá kemur tollur í formi heilsuleysis, veikinda, offitu, minna sjálfsáliti og öllum þeim pakka.
Hreyfing er því ekki kvöð. Hreyfing er bara eitthvað sem þú gerir til að njóta afraksturs af. Þá færðu betri heilsu, minni veikindi, meira sjálfsálit o.s.frv.
Hreyfum okkur því reglulega og nærum okkur vel svo við sleppum við að borga tollinn.
Tollstjórinn.
Meginflokkur: Heilsa | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.